Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk seyra
ENSKA
activated sludge
DANSKA
aktivt slam, aktiveret slam
SÆNSKA
aktivt slam
FRANSKA
boue activée
ÞÝSKA
aktivierter Schlamm, belebter Schlamm, Belebtschlamm, biologischer Schlamm
Samheiti
[en] biological sludge
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Við loftháða, líffræðilega hreinsun skólps er lífbrjótanlegu, uppleystu efni og efni sem myndar sviflausn í vatninu umbreytt með örverum við loftuð skilyrði, að hluta til í fast frumuefni (lífmassa) og að hluta til í koltvísýring og vatn. Ferli, sem eru notuð, eru ... örveruþekja/virk seyra (fyrirferðalítil lífræn hreinsistöð). Þessi tækni felst í því að setja saman hreyfanlega lífhimnubera (e. moving bed carriers) og virka seyru.

[en] In aerobic biological waste water treatment, biodegradable dissolved and colloidal material in the water is transformed in the presence of air by microorganisms partly into a solid cell substance (biomass) and partly into carbon dioxide and water. Processes used are ... biofilm/activated sludge (compact biological treatment plant). This technique consists in combining moving bed carriers with activated sludge (BAS).

Skilgreining
[en] the sludge floc produced in raw or settled sewage by the growth of zoogleal bacteria and other organisms in the presence of dissolved oxygen,and accumulated in sufficient concentrations by returning floc previously formed (IATE; environment, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 687/2014 frá 20. júní 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 185/2010 að því er varðar nánari útlistun, samræmingu og einföldun á flugverndarráðstöfunum, jafngildi krafna um flugvernd og verndarráðstafana fyrir farm og póst

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 687/2014 of 20 June 2014 amending Regulation (EU) No 185/2010 as regards clarification, harmonisation and simplification of aviation security measures, equivalence of security standards and cargo and mail security measures

Skjal nr.
32014R0687
Aðalorð
seyra - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira